Skólaþróun í takt við tækniþróun
Í Skagafirði eru 3 grunnskólar.
´Arskóli Sauðárkróki er Þeirra stærstur með um 333 nemendur,
Varmahlíðarskóli Þar á eftir með um 118 nemendur
og loks Grunnskólinn austan Vatna með tæplega 100 nemendur.
Spjaldtölvuvæðing í Árskóla - N4 Sjónvarp
Nokkrir punktar:
-Sveitarfélagið Skagafjörður er leiðandi í notkun á Upplýsingatækni í skólastarfi.
-Verkefnið hófst 2012 með 1:1 verkefni í 3ja bekk.
Framtíðarsýn og Næstu skref:
-Í 1.-4. bekk er 1 iPad á hverja 3 nemendur.
-Í 5.-10. bekk eru allir nemendur með iPad tæki á mann í blandaðri (BYOID) 1:1 leið.
Við erum einnig að breyta vinnuumhverfi starfsmanna. Þannig hafa allir kennarar og stjórnendur MacBook Air fartölvur og iPad í sínu starfi til Þess að efla samstarf, bæta vinnuaðstæður og gera Þeim kleift að sinna starfinu sínu betur.
Af hverju?
Okkur er Það ljóst að við erum ekki að undirbúa börnin fyrir fortíðina okkar, heldur framtíðina Þeirra.
TIl Þess að mæta kröfum framtíðar Þurfum við að leggja áherslu á Breiða námskrá, Samskipti, Samvinnu, Sköpun og Læsi í víðum skilningi (m.a. Tæknilæsi) í gegnum allt skólastarfið.
Að undirbúa nemendur fyrir framtíðina sína
-Ingvi Hrannar
-
Nemendur auki ábyrgð á eigin námi.
-
Auka aðgengi nemenda að upplýsingum, námsahuga og að þau nýti sér tækni til náms.
-
Efla sköpun, samvinnu og samskipti nemenda.
-
Einstaklingsmiða nám og mæta þörfum allra nemenda innan skóla án aðgreiningar.
-
Auka ábyrgð nemenda á eigin námi og gera þá að sjálfstæðum námsmönnum sem nota þau tæki/tól sem þeir telja henta sér best til náms hverju sinni.
-
Fjölbreyttari skil nemenda á verkefnum.
-
Nám sé ekki bundið innan veggja skólastofunnar.
-
Efla læsi í víðum skilningi.
-
Undirbúa nemendur fyrir áframhaldandi nám og störf í síbreytilegri framtíð.
-
Að nemendur geti notað tæknina, fundið það sem þeir þurfa þegar þeir þurfa, geta greint upplýsingarnar, búið til efni fyrir aðra og hugað að þeirri siðferðilegu ábyrgð sem þetta flókna umhverfi krefst.